• Blóðberg

  Blóðberg

  Blóðberg hefur öldum saman verið notað til að vinna bug á kvefi, hósta, hálsbólgu, astma og flensu. Það er einnig bakteríudrepandi og áhrifaríkt við magakveisum, vindgangi og uppþembu. Íslenskt blóðberg og garðablóðberg er talið hafa svipaða virkni en Anna Rósa notar garðablóðberg og íslenskt blóðberg í bóluhreinsi og tinktúruna Sólhatt og hvönn.

 • Jurtir fyrir heilsuna

  Jurtir fyrir heilsuna

  Anna Rósa tínir sjálf íslensku lækningajurtirnar sem hún notar til að búa til tinktúrur sem er aldagömul vinnsluaðferð grasalækna þar sem virk efni úr lækningajurtum eru leyst upp í vínanda. Hún handhrærir krem og smyrsl sem öll innihalda þekktar lækningajurtir fyrir húðina en þau innihalda ekki paraben-rotvarnarefni, kemísk ilmefni, litarefni, erfðabreytt hráefni eða lanólín.

 • Rauðsmári

  Rauðsmári

  Aldagömul hefð er fyrir því að nota rauðsmára innvortis við húðsjúkdómum, svo sem exemi og sóríasis. Hann hefur einnig gefist vel við hósta og einkennum breytingaskeiðsins. Anna Rósa notar ferskan íslenskan rauðsmára í tinktúruna Rauðsmári og gulmaðra sem reynst hefur vel við sóríasis og exemi.

 • 1
 • 2
 • 3
  f
 • Vefverslun

  Tinktúrur, krem, smyrsl og olíur úr íslenskum lækningajurtum fyrir heilsuna. Anna Rósa býr sjálf til allar vörurnar í höndunum úr bestu fáanlegum hráefnum.
  Read More
 • f
 • Bækur Önnu Rósu

  Yfirgripsmikil og vönduð bók um íslenskar lækningajurtir eftir Önnu Rósu sem notið hefur mikilla vinsælda. Einnig matreiðslubókin Ljúfmeti úr lækninga-jurtum sem innheldur gómsætar uppskriftir.
  Read More
 • f
 • Ráðgjöf

  Anna Rósa sérblandar tinktúrur, te og krem fyrir hvern og einn í ráðgjöfinni, en grasalækningar hafa öldum saman verið notaðar gegn ýmsum tegundum sjúkdóma.    
  Read More
 • f
 • Lækningajurtir

  Grasalækningar eru elsta lækninga-aðferð mannsins sem vitað er um. Hér má finna ýmiskonar fróðleik um áhrifamátt íslenskra og erlendra lækningajurta.
  Read More

Vinsælasta kremið

24 stunda krem

24stundakrem-b

24 stunda kremið þykir einstaklega rakagefandi og nærandi fyrir venjulega, þurra eða þroskaða húð. Það gengur mjög fljótt inn í húðina og hentar vel bæði kvölds og morgna ásamt því að vera tilvalið undir farða. 24 stunda kremið hefur verið sérstaklega vinsælt á meðal útivistarfólks því það ver húðina gegn veðri og vindum og inniheldur náttúrulega sólarvörn.

Vinsælasta tinktúran

Burnirót

burnirot

- talin góð gegn streitu og kvíða

Burnirót (Arctic Root) þykir afar góð til að styrkja taugakerfið og auka andlegt og líkamlegt þol. Hún er talin góð gegn orkuleysi, þreytu, kvíða, þunglyndi, álagi og streitu. Eins þykir hún efla einbeitingu og úthald.

Á döfinni

January 2017
M T W T F S S
26 27 28 29 30 31 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 1 2 3 4 5